top of page

​Námskeið

Birta iðjuþjálfun býður upp á námskeið bæði fyrir hópa og einstaklinga.

Til að fá upplýsingar um námskeið og tímasetningar er bent á netfangið dagbjort@birtaidja.is

Sumarnámskeið

Sumarnámskeið sérsniðið að börnum með aukna stuðningsþörf. 

Fyrir 4. - 7. bekk.

Námskeiðið er 1.-5. júlí og samtals 14 klst.

Horft er á útiveru, sund og leiki á mismunandi stöðum í Borgarbyggð.

Áhersla er lögð á það að minnka kröfur og leyfa börnum að njóta sín í flæði og leik í öruggu umhverfi.

Frekari upplýsingar og dagskrá

IMG_4884.JPG

Náttúrunámskeið

Námskeiðið er ferðalag sem er ætlað til að hjálpa að greiða úr tilfinningalegum vanda og stuðla að endurheimt heilsu. Námskeiðið er leitt af iðjuþjálfa með það að markmiði að virkja skynjun og núvitund. 

IMG_4840.JPG

Forgangsröðun og að ná stjórn á streituvöldum

Námskeið um streitustjórnun og forgangsröðun um það sem skiptir okkur máli í lífinu. 

Fræðsla og fróðleikur frá iðjuþjálfa ásamt því að fá jafningjastuðning í vernduðu umhverfi. 

IMG_4935.JPG
bottom of page