top of page

Skólaumhverfi

Birta iðjuþjálfun býður upp á þjónustu iðjuþjálfa í skólaumhverfi. Þjónustan er fyrir börn, foreldra og kennara.

Birta leggur upp úr góðri eftirfylgni og gott aðgengi að iðjuþjálfa eftir að þjónustu líkur. 

Skynúrvinnslumat og ráðleggingar

Lagt er fyrir matstækið Sensory Profile til þess að meta skynúrvinnslu einstaklinga. Með því að meta og kortleggja skynúrvinnslu einstaklinga er mögulegt að sjá hindranir í umhverfinu og þannig aðlaga umhverfi að einstakling. 

Image by Paul Blenkhorn

Aðlögun umhverfis fyrir einstakling

Umhverfi er einn stæðsti áhrifaþáttur þess hvernig einstaklingum gengur að takast á við verkefni daglegs lífs. Ýmis matstæki eru notuð til þess að hjálpa einstaklingum að takast á við ýmsann iðjuvanda og gefnar eru ráðleggingar um aðlögun umhverfis í kjölfarið.

IMG_4905_edited.jpg

Aðstoð við hjálpartæki og aðlögun umhverfis

Birta veitir ráðleggingar um viðeigandi hjálpartæki, aðstoð við uppsetningu og aðlögun umhverfis. Einnig er veitt aðstoð við umsókn og val á hjálpartækjum.

Image by National Cancer Institute

Fínhreyfiþjálfun og mat

Fínhreyfingar eru mikilvægur þáttur sjálfstæði einstaklinga. Birta iðjuþjálfun notar fínhreyfimat til þess að útbúa áætlun fyrir fínhreyfiþjálfun. Bæði er boðið upp á þjálfun og ráðleggingar fyrir æfingar.

Kids Painting
bottom of page